Námskeið

Fjölbreytt úrval námskeiða við allra hæfi. Fyrsta flokks aðstaða, frábærir kennarar og takmarkaður fjöldi þátttakenda tryggir góða kennslu. Á námskeiðum okkar elda þátttakendur sjáfir allan mat frá grunni. Í lok námskeiðs er slegið upp veislu þar sem þátttakendur njóta afrakstursins. Kynntu þér framboðið.