Kennslueldhús sælkerans

Fjölbreytt úrval námskeiða við allra hæfi. Fyrsta flokks aðstaða, frábærir kennarar og takmarkaður fjöldi þátttakenda tryggir góða kennslu. Bjóðum einnig upp á einkanámskeið og hópefli fyrir fyrirtæki og hópa og aðstoðum við að skipuleggja skemmtilega kvöldstund eða dagspart. Á námskeiðum okkar elda þátttakendur sjálfir allan mat frá grunni. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn getur þú fundið eitthvað við þitt hæfi hjá okkur.